Vel heppnaðar stelpuæfingar

//Vel heppnaðar stelpuæfingar

Vel heppnaðar stelpuæfingar

Síðustu tvær vikur hafa verið sérstakar stelpuæfingar fyrir stelpur í 3.-6. bekk. Æfingarnar tókust vel og voru nokkur ný andlit sem litu við þessa daga. Gaman var að sjá stelpurnar njóta sín og skemmta sér vel á æfingunum og er það von okkar að sjá sem flestar aftur í körfunni hjá okkur. Fyrir áhugasama er hægt að sjá æfingatíma fyrir þennan aldur undir „yngri flokkar“ hér á síðunni hjá okkur.

By |2018-12-18T17:34:49+00:0018. desember, 2018|Yngri flokkar|0 Comments