Forsíða2020-03-30T12:17:49+00:00
Lesa fleiri fréttir

NÆSTU LEIKIR

1. deilda karla
Keppni aflýst
Allri keppni á vegum KKÍ hefur verið aflýst. Keppnistímabilinu 2019-2020 er því lokið. Sjá nánar í frétt hér á síðunni.

Yngri flokkar
Öllum leikjum í unglingaflokki karla, drengjaflokki og fjölliðamótum yngri aldursflokka hefur verið aflýst, frá og með 13.03.2020. Keppni í þessum aldursflokkur hefur þar með verið felld niður og engir deildar- eða Íslandsmeistarar verða krýndir 2020.

Aðalfundur
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags Selfoss verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2020 kl. 20:00 í Selinu, Engjavegi 48, á Selfossi. Allir velunnarar félagsins velkomnir. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Æfingatímar yngri flokka
Myndasafn
Selfoss karfa TV

Skráðu þig í félagið og byrjaðu að spila!

Skráðu þig hér!
Jáverk
Set
Hótel Selfoss
Höldur
Ræktó
Ræktó
Ræktó