Minnibolti 10 ára átti helgina. Stelpurnar okkar spiluðu heima í Gjánni en strákarnir á heimavelli ÍR í Skógarseli.

B-lið minnibolta 10 ára stráka átti góða tvo daga í Breiðholtinu með þjálfara sínum, Kennedy Clement. Þeir spiluðu fjóra leiki og unnu þá alla, og það næsta örugglega. Sannarlega efnispiltar þar á ferð.

Úrslitin voru sem hér segir:

Selfoss b 30 – 14 Vestri

Selfoss b 26 – 6 ÍR 4

Selfoss b 26 – 6 Njarðvík 2

Selfoss b 18 – 2 Breiðablik 3

 

ÁFRAM SELFOSS!!!