Það er gaman að tilkynna það hér að okkar maður, Aljaz Vidmar, hefur samið við NCAA 1. deildarskólann Howard University fyrir næsta skólaár. Þessi góði piltur frá Slóveníu hefur lagt hart að sér í akademíunni okkar í vetur og uppsker eins og til var sáð.

Aljaz er annar leikmaður Selfoss-Körfu í vetur, og nemandi í Körfuboltaakademíu félagsins við FSu, sem semur um námsstyrk við háskóla í Bandaríkjunum. Hinn er Arnór Bjarki Eyþórsson.

Innilegar hamingjuóskir!!

We’re very excited to announce Aljaz Vidmar’s commitment to NCAA D1 Howard University! The big forward from Slovenia will bring his versatility at both ends of the floor for Howard Bisons.

He joins Arnor Eyþorsson as our second college commit this season, congrats guys!

#gobisons  #FSuAcademy