Æfingar hjá yngri iðkendum byrja í dag. Við erum einstaklega stolt af því að hversu vel hefur gengið að manna þjálfarastöðurnar okkar í ár af metnaðarfullum þjálfurum. Við hlökkum mikið til þess að taka á móti iðkendum okkar eftir sumarfrí. Einnig hvetjum við alla sem hafa áhuga á því að prófa að kíkja á æfingu.

 

Áfram Selfoss