Selfoss vann enn einn sigurinn í 12. flokki karla í gær. Leikið var gegn Keflavík á heimavelli Selfoss í Gjánni og úrslitin stórsigur, 117 – 66.