Nú hafa öll fimm lið Selfoss og samstarfsfélaga lokið keppni í 1. umferð úrslitakeppni Íslandsmótsins. Fjögur af þeim unnu sinn leik og komust áfram í næstu umferð, sem er aldeilis ljómandi árangur.

9. fl. drengja

Selfoss/Hamar 83 – 34 Hrunamenn/Laugdælir

10. fl. stúlkna

Selfoss/Hrunamenn/Hamar 59 – 35 Vestri:

10. fl. drengja

Selfoss a 82 – 57 ÍA

Selfoss b 80 – 50 Höttur

Drengjaflokkur

Breiðablik 103 – 80 Hrunamenn/Selfoss/Hamar

Unglingaflokkur karla

Selfoss/Hamar 88 – 86 Fjölnir

Leikir í næstu umferð fara fram um mánaðamótin, um og eftir næstu helgi.