B lið vann gòðan sigur à liði Breiðabliks um helgina þar sem gestirnir byrjuðu betur en strax ì stöðunni 7-10 vöknuðu okkar menn og gerðu allar aðgerðir gestana erfiðar það sem eftir lifði leiks. Auðveldur 100-62 sigur og b lið situr eins og er ì 2.sæti 2.deildar með 4 sigra og 2 töp.

A lið 12.flokks mætir Stjörnunni næsta þriðjudag en þar eru okkar menn ì 5.sæti 1.deildar með 2 sigra og 3 töp.

C lið 12.flokks ferðast à Ìsafjörð næstu helgi og mæta þar Vestra à laugardag og bruna svo heim til að spila við Breiðablik b à sunnudag. C liðið okkar er ì efsta sæti 3.deildar með 3 sigra og ekkert tap.

Bjarmi Skarphéðinsson er þjálfari 12.flokks, honum til aðstoðar er Geir Helgason.