Í dag var dregið í 32 liða úrslit  bikarkeppni KKÍ, sem nú heitir Geysis-bikarinn, en Bílaleigan Geysir er nýr styrktaraðili keppninnar.

Selfoss fékk að þessu sinni heimaleik í Gjánni gegn Sindra í fyrstu umferðinni, sem leikin verður dagana 3.-5. nóvember.

Nánar um dráttinn má sjá á heimasíðu KKÍ