Selfoss karfa unnu góðan sigur á ÍA í kvöld þegar liðin mættust í VÍS bikarkeppni karla, 82 -67.

Næsti leikur í bikarnum er á móti nágrönnum okkar úr Þorlákshöfn. Leikurinn verður spilaður í Vallaskóla mánudaginn 1. nóv. kl. 19:15

Annars er næsti leikur liðsins á föstudaginn á móti Fjölni í Dalhúsum, Grafarvogi.