Um helgina 6.-7. október fór fram Alvogen mót KR fyrir krakka í 1.-4. bekk. Selfoss mætti með 8 lið til leiks og skemmst er frá því að segja að öll stóðu þau sig frábærlega þar sem gleðin og samvinnan var til eftirbreytni. Gaman verður að fylgjast með þessum börnum í framtíðinni.

Hægt er að nálgast myndir af hópunum sem kepptu inni á:

http://www.draumalidid.is/teams/319