Löngu og ströngu tímabili lokið
Löngu og ströngu keppnistímabili er nú lokið á Selfossi. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Hamri í 4. leik undanúrslita 1. [...]
Hamar hafði tögl og hagldir
Hamar og Selfoss mættust í þriðja leik í undanúrslitaeinvígi liðanna í Hveragerði í kvöld. Skemmst er frá því að segja [...]
Grillað í Gjánni
Það var sannkölluð veisla í Gjánni í kvöld þegar Selfoss mætti Hamri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar [...]
Allt í járnum
Það var allt í járnum í Hveragerði í kvöld þegar Selfoss mætti Hamri í sjóðheitri Frystikistunni í fyrsta leik undanúrslita [...]










