Selfoss mætir Stjörnunni í undanúrslitum VÍS bikarkeppninnar í 10. flokki drengja. Leikurinn fer fram á okkar heimavelli  í Gjánni næstkomandi sunnudag 12.12. kl. 13:30.

Það er ástæða til að hvetja alla til að mæta og styðja strákana í þessu verkefni, en Stjarnan er með öflugt lið í þessum árgangi, rétt eins og við, og því von á hörkuleik, enda úrslitaleikur bikarkeppninnar í húfi.

ÁFRAM SELFOSS!!!