Meðfylgjandi er mynd af 2006 strákunum okkar þegar þeir luku þátttöku sinni í 19. Gatorade – æfingabúðum Vals á Hlíðarenda. Þetta var krefjandi verkefni og æft mánudag til fimmtudags frá 18:30-21:30 en piltarnir voru alsælir og ánægðir með vikuna, eins og alvöru keppnismenn takast á við hlutina …