Lagnaþjónustan komin í liðið
Lagnaþjónustan ehf. gekk í dag til liðs við stuðningsmannasveit Selfoss Körfu með undirritun þriggja ára styrktarsamnings. Lagnaþjónustan er öflugt fyrirtæki [...]
Set styður Selfoss Körfu
Set ehf. hefur skrifað undir nýjan styrktarsamning við Selfoss Körfu til næstu þriggja ára. Það er sérstaklega ánægjulegt að vinna [...]
Góð uppskera
Það er ánægjulegt að sjá að loknu erfiðu og löngu tímabili nöfn „okkar manna“ á úrvalslistum körfuboltasambandsins. Þrír leikmenn Selfoss [...]
Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í kvennaflokki í hús
Sameiginlegt lið Selfoss/Hamars/Þórs Þ./Hrunamanna er Íslandsmeistari 2021 í 10. flokki stúlkna eftir 37-48 sigur á Fjölni í úrslitaleik í Mathús [...]











