Slóveni í akademíuna
Aljaž Vidmar hefur fengið inngöngu í Körfuboltaakademíu Selfoss-Körfu við FSu. Hann er 18 ára gamall strákur frá Vojsko, litlu þorpi [...]
Selfoss semur við Darryl Palmer
Selfoss hefur samið við bandaríska leikmanninn Darryl Palmer fyrir komandi tímabil. Hann er 26 ára gamall framherji, 203 sm (6-8) [...]
Nýr félagi frá Englandi
Nýr félagi hefur bæst í glæstan hóp ungra og efnilegra leikmanna Selfoss. Það er Finley James Moss, Englendingur sem rétt [...]
Mikel Ereño í þjálfarateymið
Selfoss Karfa hefur ráðið til starfa nýjan aðstoðarþjálfara við körfuboltaakademíu félagsins og meistaraflokk karla. Hann heitir Mikel Ereño og er [...]










