Árni Þór Hilmarsson, íþróttafræðingur, er yfirþjálfari í akademíunni. Hann býr yfir fjölþættri þekkingu á körfubolta og hefur starfað við þjálfun körfubolta í 25 ár. Auk þess að vera þjálfari akademíunnar er Árni þjálfari 1.deildarliðs Selfoss, yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar og aðstoðarskólastjóri í Flúðaskóla á Flúðum. Þetta er fyrsta ár Árna sem yfirþjálfari deildarinnar en Árni þjálfaði á Selfossi tímabilin 2002-2003 og 2003-2004 við góðan orðstír auk þess að leika með körfubolaliði umf. Selfoss.

Jáverk
Set
Hótel Selfoss
Höldur
Ræktó
Ræktó
Ræktó