Nýárskveðjur
Körfuknattleiksfélag Selfoss sendir félögum, starfsfólki, bakhjörlum og velunnurum sínum bestu kveðjur með óskum um gleði og gæfuríkt nýtt ár, og [...]
Bikardraumurinn úti
Selfoss tapaði sl. mánudagskvöld fyrir Stjörnunni í undanúrslitum bikarkeppni 10. flokks drengja, lokatölur 72-88. Stjarnan náði undirtökunum snemma í leiknum. [...]
Brattur hjalli
Suðurlandsstúlkurnar í 10. flokki spiluðu gegn Haukum í Ólafssal í Hafnarfirði í gær, laugardag. Þetta reyndist brattur hjalli að klífa [...]
Ekki varð kápa úr klæðinu
Selfossliðið lauk keppnisárinu austur í Hornafirði sl. föstudagskvöld, þar sem það mætti Sindra í leik um 4. sætið í deildinni [...]







