Ræktó í byrjunarliðið
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða skrifaði í dag undir nýjan styrktarsamning við Selfoss-Körfu til næstu þriggja ára. Ræktó hefur lengi stutt [...]
Árvirkinn áfram í liðinu
Árvirkinn ehf. verður áfram í liði með Selfoss-Körfu næstu þrjú árin en skrifað var undir samning þess efnis í blíðviðrinu [...]
Yngriflokkastarfið að hefjast
Nú er yngriflokkastarfið að hefjast. Elstu árgangarnir eru komnir á fullt, miðhópurinn byrjar í næstu viku og yngstu krakkarnir samhliða [...]
Þrír taka fyrstu skrefin í mfl.
Þrír bráðungir og efnilegir piltar fá tækifæri í æfingahóp meistaraflokks karla á Selfossi í vetur. Tveir af þeim eru heimamenn [...]








