Lærdómsrík keppnishelgi hjá A-liði 9. fl. drengja
A lið 9. flokks drengja gerði góða og lærdómsríka ferð í Fjölnishöllina um síðustu helgi, þar sem fram fór fyrsta [...]
9. flokkur stúlkna í langferð
Um helgina lagði sameiginlegt lið Selfoss, Þórs og Hrunamanna í 9. flokki stúlkna í langferð vestur á firði. Áfangastaðurinn var [...]
8. flokkur fer vel af stað
Síðastliðna helgi var fyrsta mót vetrarins haldið í 8. flokki og var það haldið hjá okkur á Selfossi. Gaman var [...]
Unglingaflokkur byrjar vel
Selfoss hóf keppnistímabilið í unglingaflokki í Hertz hellinum í Reykjavík í gærkvöld með 12 stiga sigri á góðu ÍR-liði, sem [...]









