Selfyssingar á Gatorade-búðunum
Meðfylgjandi er mynd af 2006 strákunum okkar þegar þeir luku þátttöku sinni í 19. Gatorade - æfingabúðum Vals á Hlíðarenda. [...]
Gunnar og Sveinn Búi á Selfoss
Gunnar Steinþórsson og Sveinn Búi Birgisson eru nýir liðsmenn Selfoss-Körfu. Þeir eru báðir 18 ára, uppaldir KR-ingar og hafa skráð [...]
Fréttir af leikmannamálum
Eins og fyrr hefur verið greint frá hér á síðunni hafa þeir Kristijan Vladovic og Arnór Bjarki Eyþórsson báðir skrifað [...]
Owen Young í akademíuna
Owen Scott Young hefur verði tekinn inn í akademíu Selfoss-Körfu á næsta skólaári. Hann er 18 ára, 195 sm fjölhæfur [...]










