Stjórn Selfoss-Körfu hefur ákveðið að fresta boðuðum aðalfundi, sem halda átti mánudaginn 30. mars kl. 20:00, af augljósum ástæðum.

Nýr fundartími hefur verið ákveðinn þriðjudaginn 21. apríl, kl. 20:00, í Selinu v. Engjaveg á Selfossi