Æfingatafla yngri flokka er nú tilbúin og æfingar hefjast í dag, mánudaginn 23. ágúst hjá öllum flokkum.

Æfingatímana má nálgast hér á síðunni undir „Yngri flokkar“ ásamt upplýsingum um þjáfara hvers æfingahóps.