Það er mikið að gera næstu daga, fjölmargir leikir, og flestir á heimavelli í Gjánni.

Laugardagur 4. des.

  • 10. fl. drengja: Selfoss b- Sindri, Gjáin kl. 13:30
  • 9. fl. drengja: Selfoss – Höttur, Gjáin kl. 15:30

Sunnudagur 5. des.

  • 10. fl. drengja: Selfoss – Haukar, Gjáin kl. 13:30
  • 10. fl. drengja: Stjarnan c – Selfoss b, Ásgarður kl. 14:00

Mánudagur 6. des.

  • Stúlknaflokkur: Þór/Ham./Hrun./Self. – Haukar, Þorlákshöfn kl. 21:00

Þriðjudagur 7. des.

  • 1. deild karla: Selfoss – Skallagrímur, Gjáin kl. 19:15

Það er því nóg framundan fyrir körfuboltaáhugafólk og rétt að hvetja það til að líta við í Gjánni, íþróttahúsi Vallaskóla -nú eða fylgja liðunum á útivöll- og fylgjast með, ekki síst á yngriflokkaliðunum, því barna og unglingastarfið blómstrar og þar er sko leikinn skemmtilegur körfubolti.

ÁFRAM SELFOSS!!!