Dregið var í 32 og 16 liða úrslit VÍSbikarsins í dag. Selfoss dróst á móti Skagamönnum í 32 liða úrslitum og fer leikurinn fram á Akranesi um miðjan október, 16. eða 17. nánar tiltekið.

Sigurvegarinn í þeim leik mætir annað hvort Hetti eða Þór Þ. í 16 liða úrslitum 30. eða 31. október, þannig að 1. deilarliðanna bíður viðureign við sterkt úrvalsdeildarlið handan við hornið.

Dráttinn má kynna sér nánar með því að smella HÉR.