Þessir snillingar spiluðu á Íslandsmóti minnibolta 11 ára um helgina. Tveir flottir leikmenn frá Hrunamönnum voru með á mótinu.
 
Þrátt fyrir að sumir leikmenn væru hittast í fyrsta skipti þá var samspilið oft alveg til fyrirmyndar. Þrír leikir af fjórum unnust og verður gaman að sjá framfarirnar hjá þessum hópi í vetur þegar þeir hafa náð að æfa betur saman.