Vegna mikilla veikinda í liði Selfoss hefur mótanefnd samþykkt beiðni þess efnis að leiknum gegn Hamri í Hveragerði í kvöld verði frestað. Alls 7 leikmenn eru veikir eða rétt nýstignir upp úr rúminu. Nýr leiktími verður tilkynntur þegar hann liggur fyrir.