Laugardaginn 21.október fór fram Íslandsmeistaramót í 3 á 3 fyrir körfuboltakrakka í 8.-10.flokki. Skráning var ágæt en þó náðist ekki að keppa í öllum flokkum og voru þeir því sameinaðir. Það var virkilega skemmtileg stemmning á mótinu, leikmenn mættir með því hugarfari að hafa gaman í körfubolta í bland við mikinn metnað til þess að gera vel inni á vellinum. Næsta 3×3 mót verið haldið í apríl í Ásgarði í Garðabæ.

Helstu úrslit:

U16 karla:

  1. sæti Stjarnan 08
  2. sæti SMB

U15 og U14 kvenna:

  1. sæti Pink
  2. sæti The dream team

U14 og U15 karla:

  1. sæti Certified Loverboys
  2. sæti Jussarnir