Selfoss á 4 leiki eftir í deildakeppni 1. deildar karla. Leikirnir hafa verið settir á sem hér segir:

Selfoss– Álftanes: Gjáin, föstudag 23.04. kl. 19:15

Breiðablik-Selfoss: Smárinn, mánudag 26.04. kl. 19:15

Selfoss-Fjölnir: Gjáin, föstudag 30.04. kl. 19:15

Hamar-Selfoss: Hveragerði, mánudag 03.05. kl. 19:15