Leikjum 11. flokks drengja sem fara áttu fram í kvöld, 30. janúar, hefur verið frestað vegna veðurútlits.

Ármann – Selfoss b

Selfoss – Haukar

Nýr leiktími verður kynntur þegar hann liggur fyrir.