KKÍ hefur gefið út tilkynningu vegna mótahalds. Öllum fyrirhuguðum fjölliðamótum er frestað fram yfir páska og tilkynningar um frekari ákvarðanir verða gefnar út eftir því sem málum vindur fram.
Allir aðrir leikir fara fram skv. dagskrá, þar til annað verður ákveðið.