Magnús Hlynur Hreiðarsson var með myndavélina á lofti og tók þessar skemmtilegu myndir á 3á3 sumarmóti Selfoss-Körfu í gær.