Í gær klifu leikmenn og  þjálfarar m.fl. karla Ingólfsfjall í haustblíðunni. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var útsýnið ekki dónalegt af toppnum og sólsetrið fagurt.