Sýndu mikinn baráttuvilja gegn öflugum mótherjum
Stelpurnar í minnibolta 10 ára kepptu á Íslandsmótinu um helgina í Garðabæ hjá Stjörnunni. Þær stóðu sig með mikilli prýði og [...]
Höttur náði að stöðva öll áhlaup Selfyssinga
Selfoss fékk Hött frá Egilsstöðum í heimsókn í kvöld þegar liðin mættust í 2. umferð 1. deildarinnar. Heimamenn spiluðu án [...]
Vefjan styrkir Selfoss Körfu
Eigendur Vefjunnar skrifuðu í dag undir tveggja ára styrktarsamning við Selfoss-Körfu. Samningurinn felur í sér mjög myndarlegan stuðning við félagið [...]
Snillingar á ferð
Þessir snillingar spiluðu á Íslandsmóti minnibolta 11 ára um helgina. Tveir flottir leikmenn frá Hrunamönnum voru með á mótinu. [...]











