Nýr þjálfari mættur
Eftir þónokkrar vendingar hefur loksins tekist að landa þjálfara til félagsins, og er hann nú kominn á Selfoss. Hann heitir [...]
Stúlknaflokkur byrjar vel
Sameiginlegt Árnessýslulið Þórs/Hamars/Selfoss/Hrunamanna fer vel af stað í stúlknaflokki. Liðið hefur leikið tvo leiki á Íslandsmótinu og unnið þá báða. [...]
Hörkuleikur í unglingaflokki
Selfoss/Hamar mætti KR í hörkuleik í unglingaflokki í Gjánni í kvöld. Liðin skiptust á forystunni langt fram í fjórða leikhluta [...]
Annasöm helgi – 13 yngriflokkaleikir
Þetta var sannarlega annasöm helgi hjá félaginu. Hvorki fleiri né færri en 13 leikir hjá yngriflokkaliðunum og meistarflokkur lék einnig [...]









