Sumarmót 3á3
Næg skráning hefur borist í alla þrjá flokkana strákamegin á 3á3 sumarmót Selfoss-Körfu. Öðru máli gegnir um stúlkurnar en hjá [...]
Búlgari skráir sig í akademíuna
Gregory Tchernev-Rowland hefur skráð sig í akademíu Selfoss-Körfu við FSu. Hann er frá Búlgaríu en hefur spilað í Póllandi undanfarið, [...]
Styttist í sumarnámskeiðin
Sumarnámskeið Selfoss-Körfu hefjast mánudaginn 15. júní nk. Námskeiðin verða haldin í íþróttahúsi Vallaskóla og verða tvískipt; annars vegar fyrir börn [...]
Lokahóf minniboltans
Miðvikudaginn 3. júní var haldin síðasta æfing vetrarins hjá minniboltanum. Það var byrjað á því að fara inn í sal [...]










