Sumarnámskeið Selfoss-Körfu hefjast mánudaginn 15. júní nk. Námskeiðin verða haldin í íþróttahúsi Vallaskóla og verða tvískipt; annars vegar fyrir börn fædd 2009-2011 og hins vegar börn fædd 2012-2014.

Í meðfylgjandi auglýsingu eru nánari upplýsingar um tímasetningar og áherslur á námskeiðunum en ef frekari spurningar vakna er um að gera að hafa samband við Karl Ágúst í síma 865-2856 eða í tölvupóstinum kallikrulla@gmail.com