Sex leikmenn Selfoss eru meðal útvaldra í yngri landsliðum Íslands í verkefnum sumarsins, eftir niðurskurð á stærri æfingahópum í U16 og U20 landsliðum karla, þrír í hvorum aldurshópi:

U16
Ari Hrannar Bjarmason
Birkir Hrafn Eyþórsson
Tristan Máni Morthens

U20
Ísar Freyr Jónasson
Óli Gunnar Gestsson
Þorgrímur Starri Halldórsson

Ekki þarf að taka það fram að við erum ákaflega stolt af þessum efnilegu piltum, eins og öllum öðrum félagsmönnum, sem eru sjálfum sér, félögum sínum og félaginu ætíð til mikils sóma.

ÁFRAM SELFOSS!!!