Sjö leikmenn Selfoss hafa verið valdir í æfingahópa yngri landsliða Íslands sem æfa munu nú í desember, 5 af þeim í U16 og 2 í U15 ára hópnum. Þetta eru eftirtaldir:

U16 drengja:

  • Birkir Hrafn Eyþórsson
  • Birkir Máni Sigurðarson
  • Gísli Steinn Hjaltason
  • Sigurður Darri Magnússon
  • Tristan Máni Morthens

U15 drengja:

  • Fjölnir Þór Morthens
  • Jóhannes Haukur Kristjönuson

Óskum við þessum drengjum hjartanlega til hamingju með árangurinn og erum þess fullviss að þeir munu nýta tækifærið til hins ítrasta.

Hér er tengill á frétt körfuboltasambandsins um þetta í dag.