Helgina 2. og 3. mars fóru 40 börn frá Selfoss körfu á Nettómót í Reykjanesbæ. Nettómótið var haldið í 19. sinn og um 1300 keppendur tóku þátt.
Selfoss var með 8 lið á mótinu ásamt því að stelpurnar í 1. og 2. bekk kepptu með sameiginlegu liði Hamars í Hveragerði og stelpurnar í 4. bekk kepptu í sameiginlegu liði með Þór Þorlákshöfn.
Hér koma nokkrar svipmyndir af mótinu, en myndir eru frá foreldrum.