Selfoss/Hrunamenn gerðu góða ferð suður í Hafnarfjörð í dag og unnu Hauka 67-90 á Íslandsmóti unglingaflokks.

Í upphafi var mest um vöruskiptaverslun á körfum en okkar menn leiddu með fjórum stigum eftir fyrsta fjórðung. Í öðrum leikhluta tók Selfoss/Hrun. stjórnina með góðum varnarleik og auðveldum hraðaupphlaupskörfum og lauk fyrri hálfleik með 16 stiga forskot. Í þriðja hluta juku strákarnir muninn í 25 stig með hreyfanlegum sóknarleik og góðri skotnýtingu, 44-69. Í fjórða hluta hægðist á leiknum með pressu og svæðisvörn heimaliðsins en Self/Hrun sigldi fleyinu örugglega til hafnar.

Ragnar Magni var stigahæstur með 20 stig, Arnór Bjarki Eyþórs. skoraði 16, Orri 12, Alex 12, Bergvin 11, Rhys 7, Viktor 5, Sigmar Jóhann 4 og Kristijan 3, Páll 0.

Selfoss/Hrunamenn U20 team beat Haukar away 90-67

Selfoss/Hrunamenn U20 team played Haukar away today and won 90-67. The game started trading baskets but finishing the 1st quarter with a 4 point lead. The second quarter our defense controlled the game letting us get into transition for easy baskets finishing the half with a 16 point lead 33 – 49. The third we stretched the lead more with good ball movement and shooting, 44-69. The 4th quarter the game slowed down with a full court press and zone defense at the other end. We closed the game out with some good shooting 67-90.

Scorers for Selfoss/Hrunamenn: Ragnar Magni 20, Arnór Bjarki 16, Orri 12, Alex 12, Bergvin 11, Rhys 7, Viktor 5, Sigmar 4, Kristijan (foul trouble) 3, Páll 0.