Deildakeppni í unglingaflokki var blásin af í síðasta Covid-hléi en ákveðið að fara beint í úrslitakeppni. Fyrirkomulagið er þannig að leikið verður milli deildanna tveggja í útsláttarfyrirkomulagi, þannig að sigurliðið heldur áfram en tapliðið er úr leik. Fyrirkomulag eins og í bikarkeppni.

Þann 10. maí verða 8 liða úrslit, 21. maí undanúrslit og 29. maí verður leikið til úrslita.

Selfoss hefur leik á morgun, laugardaginn 1. maí, gegn Hetti frá Egilsstöðum í Gjánni kl. 18:00